Ég skapaði Valkyrjurnar svo þú gætir náð þínum markmiðum á raunhæfan hátt. Ég veit að tíminn er oft naumur en það þarf ekki að taka langan tíma á degi hverjum að hugsa vel um heilsuna. Valkyrjusamfélagið heldur þér svo við efnið og kemur þér enn lengra og ég trúi því með öllu hjarta að ef þú skuldbindur þig til þess að gera vinnuna og gefst ekki upp, muntu finna þína lausn að heilbrigðum lífsstíl sem þú elskar – þú leggur ekki í langt ferðalag ein og stuðningslaus.
7 hollráð fyrir heilsusamlegri páska
Við þekkjum það allar að páskarnir einkennast oft af miklu súkkulaðiáti, uppþembu eftir páskaboðin og rútínu sem fer út um þúfur.. Kannast þú við þetta? Góðu fréttirnar eru að þetta þarf alls ekki að vera þinn raunveruleiki. Þú hefur alltaf val! ...
read moreSigraðu snooze takkann í eitt skipti fyrir öll (10 hollráð)
Nýlega fóru Valkyrjurnar í gegnum venjuáskorun, þar sem við einblíndum á að breyta eða skipta út venjum sem vinna á móti okkur og setja inn uppbyggilegri venjur í staðinn. Það kom okkur á óvart hversu margar áttu í baráttu við snooze takkann og langaði...
read moreAf hverju umhverfið skiptir öllu (8 ástæður)
Gott samfélag og hvetjandi umhverfi kemur þér langt áfram í átt að markmiðunum þínum. Það að æfa með góðum æfingafélaga eða í samfélagi, hefur marga kosti. Ekki aðeins er það skemmtilegra, heldur verður hvatningin mun meiri. Þú ert því líklegri til að...
read moreEru venjurnar þínar að skemma fyrir þér?
Venjur geta verið grunnur að árangrinum þínum - eða algjörlega öfugt. Venjur hafa áhrif á ákvarðanir okkar yfir daginn, meðvitað og ómeðvitað. Fyrsta skrefið í áttina að breyta þeim er að átta sig á þeim og skoða hvaða áhrif þær eru að hafa. ...
read more8 skref í átt að blómlegri þarmaflóru
Góð melting er grunnur að góðri heilsu! Í þörmunum fer fram upptaka allra þeirra næringarefna sem líkaminn þinn þarf. Þar spila góðar og lífsnauðsynlegar bakteríur stórt hlutverk, en þær búa í þörmunum og án þeirra getum við ekki verið. Allir ættu...
read moreDásamlegar nutella „bollur“ fyrir heilsuna
Við hjá HiitFit erum sammála um að heilbrigður lífsstíll ætti að vera um jákvætt val, með áherslu á matvæli sem veita okkur góða næringu og orku sem hjálpa okkur að viðhalda góðri heilsu. Það að leggja áherslu á það sem þú "getur ekki" eða "ættir ekki" að...
read moreHver er munurinn á mjólk og mjólk?
Mjólk er alls ekki það sama og mjólk þó svo hún líti svipað út í fallegu glasi. Kúamjólk fer misvel í fólk og er að sjálfsögðu með næringargildi til þess að koma til móts við þarfir kálfa og því vakna upp spurningar hvort hún sé endilega það besta fyrir...
read moreÞetta er draumurinn minn, er þinn sá sami?
Er það ekki draumur okkar allra að eiga langt og heilsusamlegt líf, sjá börnin okkar vaxa og dafna, ná árangri, vera stolt og hamingjusöm, hafa orku og tíma til þess að njóta saman og allra þeirra bestu hluta sem lífið hefur upp á að bjóða? Hvað...
read moreVantar þig hvetjandi fyrirmyndir?
Vissirðu að við héldum Sterkari á 16 síðast í september og október á síðasta ári? Þátttakan var frábær og stelpurnar voru hver annarri duglegri að koma sjálfri sér á óvart með andlegum og líkamlegum styrk sem þær fundu í þessum ótrúlega kraftmikla hóp enda allar með...
read more