

Áttu þér draum?
Kannast þú við að setja þér markmið og ná þeim ekki? Ég held að við getum öll tengt við það að byrja af krafti og ákveðni í að breyta til hins betra, en síðan tekur lífið við og við dettum fljótlega aftur í gömlu rútínuna. Eins og ég kom aðeins inná í síðasta bloggi...
read moreNýtt hjá HiiTFiT.is
Síðustu mánuðir hafa verið erfiðir fyrir mig og ég hef ekki talað mikið um það opinberlega. En ég er komin rúma 7 mánuði á leið og á að eiga lítinn dreng í byrjun september. Að ganga með barn fer rosalega misvel í konur eins og mæður þarna úti vita, og fyrir mig sem...
read more6 hollráð að hraðari brennslu og auknu þyngdartapi
Í dag langar mig að deila með þér nokkrum hollráðum sem styðja við aukin efnaskipti í líkamanum, semsagt brennsluna þína. Ég hef tekið eftir því að margir kvarta sáran yfir því að púla í ræktinni 6 sinnum í viku og ekkert gerist og pirra sig yfir því hvað árangurinn...
read more3 hlutir sem breyttu því hvernig ég horfi á heilbrigðan lífsstíl
Finnst þér þú óviss þegar kemur að hollu mataræði og finnst þér þú stöðugt vera að neita þér um hluti? Eða upplifir þú þetta vera erfitt og missir tökin um leið og annríki kemur upp? Í dag langar mig að deila með þér þeim 3 hlutum sem hjálpuðu mér að ná því...
read moreBorðar þú of mikið af dýraafurðum? Prófaðu þessa uppskrift..
Ég póstaði mynd um daginn á Instagraminu mínu af dásamlegum rétti sem ég hafði hent saman. Mér finnst mjög gaman að prófa mig áfram í eldhúsinu og nota það hráefni sem ég á til inn í ísskáp, stundum heppnast það rosalega vel og stundum kannski ekki alveg. 🙂 En í...
read moreHollar kókoskúlur sem slá á sykurþörfina
Færðu stundum sykurlanganir? Ég held að ég geti nokkurn vegin fullyrt að við höfum öll upplifað það einhvertímann á ævinni. Þó svo að ég hafi lært á líkama minn þannig að ég veit hvernig ég á að borða til þess að útrýma þessum löngunum þá koma þær stundum upp ef ég...
read more