

Valkyrjan – „Ég ætla að vera sterk eins og mamma“
"Hæ ég heiti Karina Nielsen og er 35 ára. Ég er mamma, eiginkona, vinkona, kona, fyrirmynd og ég bý úti á landi. Ég bý í sveit á Snæfellsnesi, þar sem er ca. 400 kindur. Ég ásamt manninum mínum aðstoðum þegar við getum tengdaforeldrum mínum sem eiga...
read more10 vinsælustu greinarnar frá upphafi
Við hjá HIITFIT elskum að veita innblástur og hvetja konur til að hugsa betur um andlegu og líkamlegu heilsuna sína. Við sjáum það á hverjum degi í gegnum heilsusamfélagið og í okkar eigin lífi hvað tilveran verður auðveldari, bjartari og orkumeiri þegar...
read moreAf hverju við hugsum um heilsuna..
Það er afmælisvika hjá HIITFIT alla vikuna, þar sem Sara náði 32 ára aldri í gær 😉 Fjúddí fjúdd!! Við stelpurnar hjá HIITFIT höfum svo sannarlega verið að fara í gegnum stormasamt og alls konar áskoranir í persónulega lífinu okkar þetta árið. En við erum...
read more32 ára í dag! 3+2 = 5 lexíur ársins
Ég á afmæli í dag! Ég er þakklát fyrir enn annað árið, lærdóminn og vöxtinn sem hefur átt sér stað. Mér finnst alltaf gott að líta aðeins til baka yfir síðastliðið ár til þess að taka inn það sem hefur átt sér stað, þetta góða og þetta erfiða. Það er...
read moreFáðu tól til að styrkja varnirnar þínar hér…
Núna skiptir öllu máli að styrkja sínar innri varnir, ónæmiskerfið þitt er það sem mun hjálpa þér að berjast gegn öllum óboðnum gestum, þannig ég hvet þig til þess að hugsa extra vel um sjálfa þig næstu vikurnar (og helst áfram). Ég tók saman nokkur ráð og...
read moreValkyrjurnar eru 2 ára! Hér koma 9 lexíur síðustu ára…
Valkyrjurnar eru 2 ára! Ég er ótrúlega stolt af þessu samfélagi! Að hafa sett upp og haldið heilsusamfélagi gangandi á netinu í tvö ár hefur verið skemmtilegt ferðalag fullt af áhugaverðum áskorunum og lærdómi. En af hverju að stofna svona samfélag? Jú ég...
read more