Ég skapaði Valkyrjurnar svo þú gætir náð þínum markmiðum á raunhæfan hátt. Ég veit að tíminn er oft naumur en það þarf ekki að taka langan tíma á degi hverjum að hugsa vel um heilsuna. Valkyrjusamfélagið heldur þér svo við efnið og kemur þér enn lengra og ég trúi því með öllu hjarta að ef þú skuldbindur þig til þess að gera vinnuna og gefst ekki upp, muntu finna þína lausn að heilbrigðum lífsstíl sem þú elskar – þú leggur ekki í langt ferðalag ein og stuðningslaus.

Sara Barðdal, ÍAK einkaþjálfari og heilsumarkþjálfi

Hollar kókoskúlur sem slá á sykurþörfina

Færðu stundum sykurlanganir? Ég held að ég geti nokkurn vegin fullyrt að við höfum öll upplifað það einhvertímann á ævinni. Þó svo að ég hafi lært á líkama minn þannig að ég veit hvernig ég á að borða til þess að útrýma þessum löngunum þá koma þær stundum upp ef ég...

read more

Hversu miklu máli skipta millimál í rauninni?

Skipta millimál máli?  Mín reynsla: Já þau skipta miklu máli!  Að sjálfsögðu erum við öll ólík og með mismunandi þarfir og ég ætla ekki að fullyrða að eitt gildi fyrir alla. En mín reynsla er sú að þau séu mjög mikilvæg, ekki bara til þess að halda okkur fullnægðum...

read more

Skiptir púlsinn máli? (plús myndband)

Ég fékk spurningu um daginn í gegnum könnunina sem ég sendi út fyrir páska um hversu miklu máli það skiptir að ná púlsinum upp og mig langaði aðeins að koma inná það í dag. En svarið er að það fer algjörlega eftir þínum markmiðum og hvaða árangur þú ert að leitast...

read more

Eldaðu einu sinni, borðaðu fimm sinnum

Í síðustu viku deildi ég með þér að ég ætlaði að senda þér sýnishorn af því sem ég var að gera til þess að hreinsa til í mataræðinu mínu eftir páskaferðina mína. Ég elska að skipuleggja daginn þannig að ég þurfi að elda sem minnst og geti því nýtt afganga aftur og...

read more

Hvað gerum við þegar við förum út af sporinu..

Í dag ætlaði ég að deila með þér hvernig maður heldur sér hollum og á “réttu brautinni” yfir hátíðir eins og páska eða á ferðalögum. Ég fór nefnilega í páskaferð til Berlínar og Prag og fannst því tilvalið að deila með ykkur hvernig það gekk. En greinin verður aðeins...

read more

5 hollráð til að flýta fyrir og uppskrift úr þjálfun

Kannastu við að vera búin að vera á hlaupum allan daginn og áður en þú veist eru garnirnar byrjaðar að gaula og þú ekki búin að undirbúa neitt til að borða? Þetta kemur fyrir alla.  En þetta er einmitt tíminn sem maður er í mestri hættu á að grípa sér eitthvað...

read more

3 hlutir sem halda þér í sama farinu..

Hefur þú byrjað og hætt í átaki oftar en þú getur talið? Ég veit að ég hef það, og ég kannast við þennan vítahring að ætla sér að sigra heiminn… á mánudaginn. Á mánudaginn verður sko tekið á málunum, ekkert rugl.   En áður en maður veit af er vikan byrjuð og þú...

read more
[instagram-feed user=“hiitfit_is“]